Heill skógur!

Heill skógur!

Höfundur: María Rán Guðjónsdóttir,


Fyrir stuttu afhenti Rán Flygenring stjórnarformanni Yrkju, Andra Snæ Magnasyni, risastóra ávísun upp á FJÖGURÞÚSUNDEITTHUNDRAÐOGÁTTA tré en fyrir hvert selt eintak af bók Ránar, Vigdís. Bókin um fyrsta konuforsetann, gefur Angústúra eitt tré. Frú Vigdís fagnaði með okkur.

Takk fyrir að kaupa bókina og leggja ykkar af mörkum við skógrækt á Íslandi. Þetta er sannarlega heill skógur!