Barnabækur í áskrift

Angústúra býður bækur í áskrift fyrir börn á aldrinum 9-14 ára. Vandaðar, spennandi og skemmtilegar bókmenntir af ýmsum toga, bæði íslenskar og þýddar, innbundnar bækur og kiljur.​ Sjá bækur hér.

Hver bók kostar aðeins 2800 krónur með sendingargjaldi (1290 krónu póstgjald bætist við þegar sent er til Evrópu). Rukkun berst í heimabanka um leið og bókin er send út.

Á útgáfulistanum eru bækurnar um Villinorn eftir Lene Kaaberbøl, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen eftir Finn-Ole Heinrich og Rán Flygenring, Bölvun múmíunnar eftir Ármann Jakobsson og Seiðmenn hins forna eftir Cressidu Cowell, auk annarra. 

Skráning í barna áskrift

Nafn áskrifanda í barnabókaáskrift *

Heimilisfang áskrifanda *

Póstnúmer, staður, land *

Nafn greiðanda *

Kennitala greiðanda *

Heimilisfang greiðanda *

Póstnúmer, staður, land *

Símanúmer greiðanda *

Netfang greiðanda *

Skilaboð