Akam, ég og Annika – Stytt útgáfa

Akam, ég og Annika – Stytt útgáfa

Akam, ég og Annika – Stytt útgáfa

4.290 kr.

Stytt útgáfa af verðlaunabókinni Akam, ég og Annika. Einfalt málfar og orðskýringar til að koma til móts við fjölbreyttan lesendahóp.

Hrafnhildur er ósátt við að flytja til Þýskalands með fjölskyldu sinni þegar stjúpfaðir hennar fær þar vinnu. Nýi skólinn er mjög strangur og hún saknar pabba síns og ömmu, en aðallega bestu vinkonu sinnar. Það er erfitt að vera nýja stelpan í skólanum, mállaus og vinalaus, en fljótlega kemst hún að því að lífið er enn erfiðara hjá öðrum. Hrafnhildur þarf að takast á við áskoranir sem hún hefði aldrei trúað að væru til og reyna verulega á hugrekki hennar. Hverjum getur hún eiginlega treyst? Af hverju vill Annika endilega vera vinkona hennar? Og í hvaða vandræðum er Akam?

  • Akam, ég og Annika – Stytt útgáfa. Þórunn Rakel Gylfadóttir, 2022
  • Rakel Edda Guðmundsdóttir ritstýrði
  • Saumuð kilja, 127 x 196 mm
  • 348 blaðsíður