Um Angústúru

Angústúra er bókaforlag sem opnar glugga út í heim með útgáfu spennandi og fallegra bóka frá öllum heimshornum í vönduðum þýðingum fyrir fólk á öllum aldri. Við gefum einnig út bækur eftir íslenska höfunda. Bækur Angústúru hafa hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar. Bókaforlagið var stofnað haustið 2016 af Maríu Rán Guðjónsdóttur og Þorgerði Öglu Magnúsdóttur.