Álfheimar. Bróðirinn

Álfheimar. Bróðirinn

Álfheimar. Bróðirinn

4.290 kr.

Pétur er nýfluttur heim frá París til að hefja nám í mennta skóla og fær inni hjá gamalli frænku. Hann eignast strax vini í skólanum, þau Konál og Soffíu, og einnig hinni fögru Dagnýju sem sveipuð er dulúð eftir að litli bróðir hennar hvarf sporlaust tíu árum áður. Ekki líður á löngu þar til Pétur áttar sig á að einhver fylgist með hverju skrefi hans. Hverjir sitja um hann og hvers vegna? Af hverju er Sæunn frænka alltaf að tala um álfasteina … álfar eru bara til í sögum – ekki satt?

BRÓÐIRINN er fyrsta bókin af fjórum um fjögur ungmenni í heimi álfanna eftir prófessor Ármann Jakobs son en hann hlaut mikið lof lesenda
fyrir bækurnar Bölvun múmíunnar sem komu út hjá Angústúru.

  • Álfheimar. Bróðirinn, Prófessor Ármann Jakobsson
  • Káputeikning og hönnun: Atli Sigursveinsson, 2021
  • Innbundin, 140 x 215 mm
  • 156 blaðsíður