Vaxtarræktarkonan einmana

Vaxtarræktarkonan einmana

Vaxtarræktarkonan einmana

3.700 kr.

Frumlegar smásögur úr japönskum samtíma sem fjalla um tengsl og samskipti á óvæntan hátt. Sögupersónurnar takast á við hið gróteska, framandi og ævintýralega í hversdeginum og frelsast úr viðjum vanans. 

Yukiko Motoya (f. 1979) er ein ferskasta rödd japanskra samtímabókmennta. Hún skrifar skáldverk og leikrit og stýrir eigin leikfélagi, auk þess sem gerðar hafa verið kvikmyndir eftir verkum hennar. Motoya hefur unnið til virtra bókmennta- og leiklistarverðlauna í heimalandi sínu.

Leiftrandi, kómískar og kynlegar. The Guardian 

  • Smásögur úr bókunum Arashi no pikunikku (2015) og Irui Kon’intan (2018) eftir © Yukiko Motoya
  • Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi úr ensku, þýsku og dönsku 2025
  • Maríanna Clara Lúthersdóttir skrifaði eftirmála
  • Bókarhönnun: Snæfríð Þorsteins
  • Saumuð kilja, 110 x 180 mm
  • 252 blaðsíður