Verði ljós, elskan

Verði ljós, elskan

Verði ljós, elskan

4.990 kr.

Verði ljós, elskan er fimmta skáldverk Soffíu Bjarnadóttur. Áður útgefin og sviðsett verk eru skáldsögurnar Hunangsveiði og Segulskekkja, ljóðabækurnar Beinhvít skurn og Ég er hér og leikritið Erfidrykkjan.

Um Hunangsveiði: „Mér finnst þessi bók hreinn og klár unaður … Þessi saga fæst við eitthvað sem ég hef alltaf verið heillaður af, leitinni í lífinu. Ekki leitinni að tilgangi lífsins heldur leit að tilgangi manns sjálfs í tilgangi lífsins. Í það minnsta fimm stjörnu texti þessi heillandi saga um rof, fjarska og nautn. Leit og samvisku.“ Guðmundur Brynjólfsson

  • Soffía Bjarnadóttir, 2021
  • Bókarhönnun Studio Studio (Arnar Freyr Guðmundsson,
    Birna Geirfinnsdóttir)
  • Innbundin, 120 x 190 mm
  • 128 blaðsíður​