Volcano

Volcano

4.290 kr.

Nú einnig á ensku!

Þegar lúsafaraldur brýst út í skólanum hans Kaktuss bregður leiðsögumaðurinn mamma hans á það ráð að taka hann með sér í vinnuna. Kaktusi þykir íslensk náttúra ekki jafn svakalega spennandi og hinum rútufarþegunum en hann skiptir snögglega um skoðun þegar hann rekur augun í eitthvað rauðglóandi í fjarska …

Rán Flygenring verðlaunateiknari og rithöfundur er með eldgos á heilanum. Eftir að hafa lagt leið sína hátt í tuttugu sinnum að eldsumbrotunum á Reykjanesi hefur hún nú fundið öllum þeim glumrugangi og glundroða sem hún varð þar vitni að farveg í þessari æsispennandi og stórhættulegu sögu.

On an impromptu bring-your-kid-to-work day, Kaktus goes on a bus trip with tour guide and mother extraordinaire Brá. Together with a group of eccentric sightseers they venture on a classic day tour of waterfalls, furry horses and postcard perfect landscapes. But their day takes an unexpected twist when Kaktus spots something glowing red hot in the distance …

Award-winning author and illustrator Rán Flygenring is a true volcano aficionado. After trekking to the eruptions on Reykjanes peninsula nearly two dozen times, she now brings to life the dazzling volcanic spectacles she experienced there in the thrilling and sometimes perilous events of this book.

  • Volcano, Rán Flygenring, 2022
  • Innbundin, 230 x 300 mm
  • 72 blaðsíður