Villinorn 2
Villinorn 2
2.500 kr.
„Þú verður! Engir aðrir geta það. Eða vilja.“
Villinornin Shania er örvæntingarfull og illa særð og það sem hún biður Klöru um að gera er lífshættulegt. Klara vill helst segja nei, en það kemur ekki til mála …
Blóð Viridíönu er önnur bókin í danska bókaflokknum Villinorn um Klöru og baráttu hennar við háskaleg öfl í náttúrunni eftir verðlaunahöfundinn Lene Kaaberbøl. Villinornarbækurnar hafa komið út á 17 tungumálum. Jón St. Kristjánsson var tilnefndur til Barnabókmenntaverðlauna Reykjavíkurborgar fyrir þýðinguna.
„Ekta norrænt nornadrama með mikilli tengingu við nútímann, skemmtilegum karakterum og ótrúlega spennandi. Ég tók fyrri bókina í einum rykk af því að ég gat ekki hætt. Ég tók seinni bókina í tveimur rykkjum af því að ég varð að sofa eitthvað.“ Gunnar Helgason
Tilnefnd til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar í flokki þýddra bóka.
- Vildheks 2, Viridians blod, Lene Kaaberbøl
- Jón St. Kristjánsson þýddi, 2019
- Bókarkápa: Christina Kuschkowitz
- Bókarhönnun: Studio Studio
- Kilja, 130 x 197 mm
- 176 blaðsíður