Engir hnífar í eldhúsum þessarar borgar

Engir hnífar í eldhúsum þessarar borgar

Engir hnífar í eldhúsum þessarar borgar

3.500 kr.

Mögnuð fjölskyldusaga sem gerist á árunum 1963–2005 í Aleppo, Sýrlandi. Borgin, áður vagga menningar og ríkidæmis, er bókstaflega að hrynja og endurspeglar hún andlegt hrun fjölskyldunnar, vina þeirra, fjandmanna og elskenda í grimmilegu einræðinu.

Nýtt verk eftir þekktasta samtímahöfund Sýrlands, Khaled Khalifa, sem búsettur er í Damaskus. Fyrir skáldsöguna hlaut hann Naguib Mahfouz-bókmenntaverðlaunin, auk þess sem hún var tilnefnd til Arab Man Booker-verðlaunanna. Engir hnífar í eldhúsum þessarar borgarinnar er önnur bók Khalifa á íslensku. Sú fyrri, Dauðinn er barningur, kom út hjá Angústúru árið 2019.

„Stórkostleg skrif.“ – The Guardian

  • La Sakakin fi Matabikh hadhihi al madina, Khaled Khalifa
  • Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi, 2021
  • Eftirmáli: Elísa Björg Þorsteinsdóttir
  • Bókarhönnun: Snæfríð Þorsteins
  • Saumuð kilja, 110x180 mm
  • 336 blaðsíður