Bangsi litli í sumarsól

Bangsi litli í sumarsól

2.700 kr.

Spennandi leit Bangsapabba og lesenda að Bangsa litla heimshorna á milli. Skemmtileg saga og stórkostlega fallegar myndir sem heilla lesendur og koma endalaust á óvart. 

Höfundurinn Benjamin Chaud er fæddur og búsettur í Frakklandi og hafa bækur hans hlotið margvísleg verðlaun og verið þýddar á yfir tuttugu tungumál.

  • Coquillages et Petit Ours, Benjamin Chaud
  • Guðrún Vilmundardóttir þýddi, 2016
  • Innbundin, 245 x 368 mm
  • 32 blaðsíður