Hvernig sefur þú?

Hvernig sefur þú?

2.500 kr.

Bók fyrir þá sem vilja hjúfra sig og sofna vært, alveg eins og dýrin í bókinni. Myndirnar hoppa upp af síðunum og koma sífellt á óvart.

  • Comment tu dors?, Olivia Cosneau & Bernard Duisit
  • Guðrún Vilmundardóttir þýddi, 2017
  • Hreyfibók, 150 x 179 mm
  • 12 blaðsíður