Ósýnilegi verndarinn

Ósýnilegi verndarinn

Ósýnilegi verndarinn

1.990 kr.

Unglingsstúlka finnst myrt við bakka Baztán-árinnar i Baskalandi á Spáni. Lögregluvarðstjóranum Amaiu Salazar er falið að stýra morðrannsókninni sem leiðir hana aftur á æskuslóðir sínar í smábænum Elizondo en þangað hafði hún aldrei ætlað sér að snúa aftur.

Fyrsta bindið í nýjum glæpasagnaþríleik eftir Dolores Redondo sem gerist í Baskalandi og jafnframt fyrsta bók höfundar. Hún hefur selst í yfir milljón eintökum á Spáni, verið þýdd á 33 tungumál og hlotið mikið lof lesenda og gagnrýnenda, verðlaun og viðurkenningar. Gerð var bíómynd eftir bókinni og var hún frumsýnd á Spáni í vor við ágætar undirtektir. Tilnefnd til Ísnálarinnar 2018 fyrir þýðinguna.

„Dolores Redondo er glæpsamlega góð!“ Yrsa Sigurðardóttir

  • El guardián invisible, Dolores Redondo
  • Sigrún Ástríður Eiríksdóttir þýddi, 2017
  • Kilja, 135 x 200 mm
  • 448 blaðsíður