Seiðmenn hins forna 3

Seiðmenn hins forna 3

3.400 kr.

Stríðsmærin Ósk og seiðstrákurinn Xar hafa verið gerð útlæg og eru á flótta undan seiðmennum, stríðsmönnum og öðru mun hættulegra, NORNUM …

Tekst þeim að finna síðustu hráefnin í nornaförgunarseyðið áður en nornakóngurinn læsir klónum í járnvirka galdurinn?

Æsispennandi ævintýrasaga eftir metsöluhöfundinn Cressidu Cowell en bókaflokkur hennar Að temja drekann sinn sló rækilega í gegn. Barið þrisvar er þriðja af fjórum Seiðmannabókum. Kvikmynd í bígerð.

  • The Wizards of Once. Knock Three Times, Cressida Cowell
  • Jón St. Kristjánsson þýddi, 2019
  • Innbundin bók, 132 x 200 mm
  • 400 blaðsíður