Villinorn 5

Villinorn 5

Villinorn 5

2.500 kr.

„Án hrafnanna erum við … bara venjulegar villinornir. Já, kannski ekki einu sinni það,“ segir Þula, og í þetta sinn verður Klara að hjálpa hrafnamæðrunum en ekki öfugt, því tilvera þeirra er í hættu. Ofsafengni hrafnastormurinn er aðeins fyrsta áskorunin í hættulegri för þar sem Klara verður að finna út hver er sannur vinur og hver raunverulegur fjandmaður.

Fjandablóð er fjórða bókin af sex í danska bókaflokknum Villinorn um Klöru og baráttu hennar við háskaleg öfl í villtri náttúrunni eftir verðlaunahöfundinn Lene Kaaberbøl. Villinornarbækurnar hafa komið út á 17 tungumálum. 

Tilnefnd til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar í flokki þýddra bóka.

  • Vildheks 5, Fjendeblod, Lene Kaaberbøl
  • Jón St. Kristjánsson þýddi, 2020
  • Bókarkápa: Christina Kuschkowitz
  • Bókarhönnun: Studio Studio
  • Kilja, 130 x 197 mm
  • 176 blaðsíður